Emmelie de Forest - Only Teardrops (Söngvakeppnin 2018)
Danska söngkonan Emmelie de Forest sigraði à Eurovison árið 2013. Hún kom fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar à Laugardalshöll og flutti „Only Teardrops“, lagið sem tryggði henni sigurinn fyrir fimm árum.